Símalaus sunnudagur

Barnaheill standa fyrir áskorun um símalausan sunnudag 26. nóvember til að vekja athygli á áhrifum símanotkunar á samskipti fjölskyldunnar. Við skorum á þig að segja skilið við símann í einn dag!

Skoðar þú símann við matarborðið?

Taktu áskoruninni og skráðu þig hér til að eiga möguleika á að vinna jólapeysu frá F&F eða út að borða með fjölskyldunni á Hamborgarafabrikkunni. Á laugardaginn sendum við þér svo fimm ráð til að takast á við símalausa sunnudaginn!
Skrá mig